Eldur í Húnaþingi2024-07-22T08:51:09+00:00

202423.-28. júlí Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi
23.-28. júlí 2024

HÚNAÞING VESTRA

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð á Hvammstanga sem hóf göngu sína árið 2003. Hátíðin hefur tekið mörgum breytingum frá því hún var fyrst haldin. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungi fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ og hefur dagskráin verið breytileg með ári hverju en hún ræðst oftar en ekki af áhugasviði stjórnenda.

Hér má svo hlusta á lag sem samið var fyrir hátíðina forðum daga. Unglistarlagið svokallaða.
Endilega smellið á „play“ og fáið stemninguna í æð.
Lag: Júlíus Róbertsson
Texti: Júlíus Róbertsson og Guðjón Valgeir Guðjónsson
Söngur: Valdimar Halldór Gunnlaugsson
Hljóðfæri: Daníel Trausti Róbertsson og Júlíus Róbertsson

Dagskrárbrot

Og svo miklu miklu meira í boði…

Glugga í bæklinginn ...->

Fyrir þau ykkar sem vilja prenta dagskrána út heima, í allri sinni litadýrð, þá er hægt að finna pdf útgáfu hér .

Hátíðarfregnir

Bjé-in og smá A með

Nú er komið að næsta myndaskammti og það vill svo til að hann inniheldur myndir af viðburðum sem flestir byrja á B. Bara svona til að finna ágætis samhengi. Eins og áður hefur verið minnst á þá er myndasmiðurinn hún

Fyrstu myndir frá DiskóEldi

11. ágúst 2024|

Þá hefjum við myndbirtingar frá hátíðinni í ár. Hún var auðvitað ekkert slor og við erum komin með myndir frá

Ljúfi ljúfi laugardagur

Þá er næstsíðasti dagurinn runninn upp og við sögðum það, húsið er Meira en að fyllast - það er fullt!

Miðasalan á ferðinni

Forsölunni lauk í gær á Melló Músík. Það er þó enn hægt að kaupa miða á þá viðburði,en á almennu

Styrkveitendur Elds í Húnaþingi 2024

Við erum afar þakklát fyrir þau fyrirtæki sem hafa ljáð okkur styrk sérstaklega þetta árið.
Allt hjálpar. Hér er hluti þeirra.
Takk kærlega! Þið eruð frábær!

Fastir styrktaraðilar hátíðarinnar

Go to Top