Project Description

Afró danstími

Hver vill ekki tilla sér við taktfasta tónlist frá Afríku?
Það er varla til betri leið til að renna inn í helgina.

Mamady og Sandra Sano frá Dans Afríka Iceland kenna afrískan dans frá Gíneu í vestur Afríku, við lifandi trommuslátt. Afró er menningarbomba sem styrkir og byggir upp þol og er alveg einstök upplifun að dansa við lifandi trommuslátt.

Staðsetning: (nánar síðar)

Dagsetning: Miðvikudagur 21. júlí

Tími: 13:00 – 14:00

Verð: (nánar síðar)

HVENÆR

Föstudaginn 23. júlí 2021
kl. 13:00 til 14:00

HVAR

(nánar síðar)

, 530 Hvammstangi