Project Description

Barnastund á bókasafninu

Barnastund fyrir 3ja ára og yngri á Bóka- og skjalasafni Húnaþings vestra.
Notalegt að byrja daginn á rólegheitum með börnunum.

Staðsetning: Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestra

Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 10:00 – 11:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 10:00 til 11:00

HVAR

Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestra

Höfðabraut 6, 530 Hvammstangi