Project Description

Brunnloksprentun

Brunnlok notuð við listsköpun?

Komdu og lærðu hvernig þú getur prentað þinn eigin fjölnota poka eða keyptu einn sem búinn verður til. Hver fjölnota poki sem verður seldur fer í að fjármagna nýjan rafíþróttaklúbb Húnaþings vestra. Tilbúnir pokar verða seldir á Heimsmarkaðnum á laugardeginum.

Hittu okkur sunnan megin við Félagsheimilið Hvammstanga.

Staðsetning: Við Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Miðvikudagur 21. júlí

Tími: 13:00 – 15:00

HVENÆR

Miðvikudaginn 21. júlí 2021
kl. 13:00 til 15:00

HVAR

Félagsheimilið Hvammstanga

Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi