Project Description

Djémbe trommutími

Nemendur kynnast menningu Gíneu í vestur Afríku með því að læra undirstöðutækni við að spila á djémbe trommur, undir stjórn Mamady Sano frá Dans Afríka Iceland.

Staðsetning: (nánar síðar)

Dagsetning: Föstudagur 23. júlí

Tími: 14:30 – 15:30

Verð: (nánar síðar)

HVENÆR

Föstudaginn 23. júlí 2021
kl. 14:30 til 15:30

HVAR

(nánar síðar)

, 530 Hvammstangi