Project Description

Eldurinn tendraður úti á Höfða

Loksins verður kveikt í áramótabrennunni!
Eldurinn verður tendraður úti á Höfða, en þar verður kveikt í heljarinnar haug sem ætlaður var í áramótabrennu s.l. áramót.
Eyþór og Einar taka nokkur vel valin lög.

Staðsetning: Við Höfða

Dagsetning: Miðvikudagur 21. júlí

Tími: 19:00 – …

HVENÆR

Miðvikudaginn 21. júlí 2021
kl. 19:00 til …

HVAR

við Höfða

, 530 Hvammstangi