Project Description

Flemming – pútt

Flemming – pútt verður haldið á föstudeginum og eins og vant er fer það fram við heilsugæslustöðina á Hvammstanga.
Spilaðar verða 2 x 18 holur í  flokkum kvenna og karla 17 ára og eldri og 2 x 18 holur í flokki 16 ára og yngri stlepur og strákar.
Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjá í hverjum flokki.

Hressing á staðnum.
Ekkert þátttökugjald.

Staðsetning: Heilsugæsla HVE

Dagsetning: Föstudagur 23. júlí

Tími: 16:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Föstudaginn 23. júlí 2021
kl. 16:00 til …

HVAR

Heilsugæsla HVE

Nestúni 1, 530 Hvammstangi