Project Description
Flóamarkaður
Flóamarkaður í anddyri Félagsheimilisins Hvammstanga. Notað og nýlegt.
Finnur þú eitthvað sem þú ert búin að leita svoooo lengi að, eða bara eitthvað sem þú vissir ekki að þig vantaði sárlega?
Endilega kíkið í anddyrið.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með á markaðinum er bent á að hafa samband við Sonju í síma 848-4809 eða á netfanginu sonjaedvalds@simnet.is.
Þátttaka í markaðinum kostar ekkert.
Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga
Dagsetning: Mánudagur 19. júlí
Tími: 19:00 – 21:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Mánudaginn 19. júlí 2021
kl. 19:00 til 21:00
HVAR
Félagsheimilið Hvammstanga
Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi