Project Description

Gengið frá krossgötum

Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, verður með leiðsögn um Hvammstanga þar sem hann mun segja frá gömlum húsum.
Gangan hefst á krossgötunni (við norðurhorn Kaupfélagsins) kl. 14:00.

Létt gönguferð – allir velkomnir.

Staðsetning: við Kaupfélag Húnaþings vestra

Dagsetning: Sunnudagur 25. júlí

Tími: 14:00 – …

HVENÆR

Sunnudaginn 25. júlí 2021
kl. 14:00 til …

HVAR

við Kaupfélag Húnaþings vestra

Strandgötu 1, 530 Hvammstangi