Project Description

Happy Hour á Sjávarborg

Hátíðarvikuna verður veitingastaðurinn Sjávarborg á Hvammstanga með tilboð á svokölluðum „happy hour“. Happy hour er orðatiltæki þegar veitingastaðir, kaffhús eða barir bjóða tilboð á drykkjum á ákveðnum tíma. Sjávarborg ætlar að vera með slík tilboð daglega milli kl. 16:00 og 18:00.

Staðsetning: Sjávarborg

Dagsetning: Þriðjudagur 20. júlí

Tími: 16:00 – 18:00

HVENÆR

Þriðjudaginn 20. júlí 2021
kl. 16:00 til 18:00

HVAR

Sjávarborg

Strandgötu 1, 530 Hvammstangi