Project Description
Heimsmarkaður
Það kennir ýmissa grasa á fjölskyldudegi hátíðarinnar. Meðal annars verður slegið upp heimsmarkaði.
Á markaðinum verður allt milli himins og jarðar, frá hefðbundnum matvælum til nútímalegri hluta. Þú getur sennilega fundið akkúrat það sem þú ert að leita að.
Opinn fyrir allt og alla.
Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga
Dagsetning: Laugardagur 24. júlí
Tími: 11:00 – 15:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Laugardaginn 24. júlí 2021
kl. 11:00 til 15:00
HVAR
Félagsheimilið Hvammstanga
Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi