Project Description

Jiu Jitsu með Luis

Námskeið fyrir 10-15 ára, í brasilísku Jiu-Jitsu.
Brasilískt Jiu-Jitsu er sjálfsvarnaríþrótt sem svipar kannski örlítið til íslenskrar glímu. Námskeiðið er alveg bráðskemmtilegt og gert er ráð fyrir að það taki eina klukkustund.

Kennari er Lois en hann er með bláa beltið í Jiu-Jitsu.
Sjón er sögu ríkari – látið endilega sjá ykkur.

Staðsetning námskeiðs: Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Dagsetning: Þriðjudagur 20. júlí

Tími: 16:00 – 16:50

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Þriðjudaginn 20. júlí 2021
kl. 16:00 til 16:50

HVAR

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi