Project Description

Jiu Jitsu með Luis

Námskeið fyrir 5-9 ára í brasilísku Jiu-Jitsu.
Brasilískt Jiu-Jitsu er sjálfsvarnaríþrótt sem svipar kannski örlítið til íslenskrar glímu. Námskeiðið er alveg bráðskemmtilegt og er gert ráð fyrir að það vari í um 40 mínútur.

Kennari er Lois en hann er með bláa beltið í Jiu-Jitsu.
Sjón er sögu ríkari – látið endilega sjá ykkur.

Staðsetning námskeiðs: Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Dagsetning: Þriðjudagur 20. júlí

Tími: 15:00 – 15:40

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Þriðjudaginn 20. júlí 2021
kl. 15:00 til 15:40

HVAR

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi