Project Description

Pub Quiz á Sjávarborg

Veitingastaðurinn Sjávarborg sér um pub quiz á þriðjudagskvöldinu.
Pub Quiz hefur verið ansi vinsælt og hefur hin skemmtilega þýðing „barsvar“ verið snarað fram fyrir slíka viðburði.

Þetta er allt saman afar hefðbundið. Fullt af spurningum, svör á blað, einhverjir sigurvegarar.
Leikurinn er allt annað en formlegur og því er upplagt að njóta veitinga staðarins á meðan á honum stendur.

Staðsetning: Sjávarborg

Dagsetning: Þriðjudagur 20. júlí

Tími: 22:00 – …

Verð: Ókeypis

Aldurstakmark: 18 ár

HVENÆR

Þriðjudaginn 22. júlí 2021
kl. 22:00 til …

HVAR

Sjávarborg

Strandgötu 1, 530 Hvammstangi