Project Description

Stella og strákarnir

Stellu Ellert þekkja margir og kannski bara allir. Hún, ásamt strákunum, ætlar að loka fimmtudagskvöldinu með tónleikum, að Melló Músíka loknu.
Stella gaf út stuttskífuna Lokbrá í desember 2020 og inniheldur platan þrjú frumsamin lög og eina ábreiðu. Stuttskífuna er hægt að hlusta á á albumm.is og á Spotify.
Hljómsveitin flytur frumsamið efni í bland við ábreiður. Frítt inn og allir í stuði!

Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Fimmtudagur 22. júlí

Tími: 23:00 – 24:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 22. júlí 2021
kl. 23:00 til 24:00

HVAR

Kirkjuhvammurinn

530 Hvammstangi