Project Description

Stuðlabandið

Stuðlabandið lokar hátíðinni með því að skella í hefðbundið sveitaball. Enginn bar og gestir taka með sér eigin drykki, ef ske kynni að þeir yrðu þyrstir.
Húsið opnar kl. 20:00 og verður ballið fram til miðnættis, eða til kl. 24:00.

Forsala miða verður í félagsheimilinu á Hvammstanga, miðvikudaginn 14. júlí frá 18:00-20:00. Posi á staðnum.
Verð: 3.500.- í forsölu / 4.000.- við hurð.
Stjórnin+Stuðlabandið í forsölu: 7.500,-.

Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Laugardagur 24. júlí

Tími: 20:00 – 24:00

Verð: 3.500 kr. / 4.000 kr.

Aldurstakmark: 16 ár

HVENÆR

Laugardaginn 24. júlí 2021
kl. 20:00 til 24:00

HVAR

Félagsheimilið Hvammstanga

Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi