Project Description
Stuttmyndasýning
Frumsýning á stuttmyndum sem er afrakstur þátttakenda í námskeiðinu „Námskeið í gerð stuttmynda“.
Námskeiðið er daglega í fimm daga yfir Eldsvikuna og eru þátttakendur á aldrinum 10-14 ára.
Þátttakendur fá afhent viðurkenningarskjal.
Staðsetning: (Nánar síðar)
Dagsetning: Föstudagur 23. júlí
Tími: 12:00 – 13:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Föstudaginn 23. júlí 2021
kl. 12:00 til 13:00
HVAR
Nánar síðar
, 530 Hvammstangi