Project Description
Svavar Knútur í Mjólkurhúsinu
Svavar Knútur verður með tónleika í Mjólkurhúsi hjá Magga á Stóru-Ásgeirsá.
Svavar Knútur er einstakur í hópi íslenskra söngvaskálda, frábær gítar- og ukulele-leikari og dásamlegur söngvari. Tónleikar með Svavari Knúti eru persónuleg upplifun þar sem áheyrandinn er leiddur um andlegar víðáttur mannlegs samfélags og sálarinnar.
Guðmundur Haukur verður með sætaferðir, 2.000 kr á sætið fram og til baka frá Hvammstanga.
Skráningar í sætaferðir hér.
Staðsetning: Mjólkurhúsið, Stóru-Ásgeirsá
Dagsetning: Mánudagur 19. júlí
Tími: 21:00 – …
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Mánudaginn 19. júlí 2021
kl. 21:00
HVAR
Mjólkurhúsið
Stóru-Ásgeirsá, 531 Hvammstangi