Project Description
Uppákoma í Bardúsa
Stórskemmtileg uppá koma verður í Gallerý Bardúsa á Hvammstanga. Þar verður harmonikkuspil, konur klæddar í upphlut og prjónaskapur.
Svo er vitaskuld Verslunarminjasafnið til húsa á sama stað og þar er nú heldur betur hægt að skyggnast inn í verslun og menningu fortíðarinnar.
Staðsetning: Verslunarminjasafn Bardúsa
Dagsetning: Mánudagur 19. júlí
Tími: 17:00 – 18:30
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Mánudaginn 19. júlí 2021
kl. 17:00 til 18:30
HVAR
Verslunarminjasafn Bardúsa
Brekkugötu 4, 530 Hvammstangi