Project Description

Brunaslöngubolti

Keppt verður í brunaslöngubolta á „mjólkurstöðvartúninu“ við Hvammstangabrautina.

Í hverju liði eru 6 leikmenn inn á í einu. Þar af einn markmaður sem ver markið með brunaslöngu.
Hlutföll kynja þurfa að vera nokkuð jöfn.
Liðsmenn verða að vera 14 ára og eldri.
Mætið í hverfislitunum.

Skráningar á eldurihun@gmail.com.

Hér er svo hægt að finna viðburðarsíðuna á Facebook.

Staðsetning: Mjólkurstöðvartúnið

Dagsetning: Föstudagur 22. júlí

Tími: 17:00 – 18:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Föstudaginn 22. júlí 2022
kl. 17:00 til 18:00

HVAR

Mjólkurstöðvartúnið

Hvammstangabraut, 530 Hvammstangi