DJ námskeið

Langar þig að læra hvernig á að mixa lög og halda uppi frábærri stemningu? Á þessu hagnýta og skemmtilega DJ-námskeiði lærir þú grunnatriði í plötusnúðalist. Hentar byrjendum sem vilja stíga sín fyrstu skref á sviðinu eða bæta við færni sína í tónlistarflutningi.

Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Föstudagur 25. júlí

Tími: 15:00 – 16:00

Verð:

HVENÆR

Föstudaginn 25. júlí 2025
kl. 15:00 til 16:00

HVAR

Félagsheimilið Hvammstanga

Klapparstíg, 530 Hvammstangi