Project Description

KrakkaZumba með Guðrúnu Helgu

Krakkazumba með Guðrúnu Helgu í matsal Grunnskólans.
6-9 ára kl 10:00 báða dagana og 10-13 ára kl. 11:00 báða dagana.

Viðburðinn er líka hægt að skoða á Facebook, með því að smella hér.

Staðsetning: Grunnskóli Húnaþings vestra

Dagsetning: Fimmtudagur 21. júlí

Tími: 10:00 – 10:40

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 21. júlí 2022
kl. 10:00 til 10:40

HVAR

Grunnskóli Húnaþings vestra

, 530 Hvammstangi