Melló Músika & Ljótu hálfvitarnir
Melló Músíka er tónlistarveisla Elds í Húnaþingi þar sem heimafólk treður upp og flytur fjölbreytt lög.
Sannkölluð tónlistarveisla verður á fimmtudagskvöldinu á Eld á Melló Músíka, en þar koma heimamenn fram og flytja lög, hver á fætur öðrum. Mikil fjölbreytni er meðal tónlistarfólksins á svæðinu svo það finna eflaust flestir eitthvað við sitt hæfi á Melló.
Í beinu framhaldi treður svo hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir upp. Hana þarf varla að kynna. Hóphljómsveitn með meiru sem spilar þjóðlagakennt hálfvitapopp með bjórívafi. Ekki okkar orð.
Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga
Dagsetning: Fimmtudagur 24. júlí
Tími: 20:00 – …
Verð: …
HVENÆR
Fimmtudaginn 24. júlí 2025
kl. 20:00 til …
HVAR
Félagsheimilið á Hvammstanga
Klapparstíg, 530 Hvammstangi