Project Description
Óskabrunnur
Hvað ef þú ætti eina ósk? Hvers myndir þú óska þér?
Skelltu þér í smá ævintýri og óskaðu þér….
Óskabrunnurinn er ókeypis og ætlaður öllum, sama hvaða aldurs eða kyn, sem vilja bæta smá töfrabragði í líf sitt.
Þú veist ekki hvað þú myndir óska þér? Vertu þá velkomin(n) að staldra við í ró og næði til að leyfa huganum að ferðast smá stund á annan stað.
Það er að sjálfsögðu viðburðarsíða á Facebook, sem hægt er að skoða hér.
Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga
Dagsetning: Fimmtudagur 21. júlí
Tími: 15:00 – 16:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Fimmtudaginn 21. júlí 2022
kl. 15:00 til 16:00
HVAR
Félagsheimilið á Hvammstanga
Klapparstíg, 530 Hvammstangi