Project Description
Prjónakeppni og kaffihúsastemmning
Keppt verður í prjóni í VSP húsinu laugardaginn 23. júlí kl. 12:00. Þrír eru saman í liði og prjónar hver einstaklingur í 5 mínútur.
Það lið sem nær lengsta bútnum sigrar.
Kaffihúsaléttleiki frá kl. 13:00, harmonikkuspil, söngur, dans og gleði ásamt léttu kaffi og með því til sölu fyrir sáralítið fé.
Viðburðinn á Facebook má skoða hér.
Staðsetning: VSP húsið
Dagsetning: Laugardagur 23. júlí
Tími: 12:00 – …
Verð: Ókeypis (sjá þó kaup á veitingum)
HVENÆR
Laugardaginn 23. júlí 2022
kl. 12:00 til …
HVAR
VSP húsið
Brekkugötu, 530 Hvammstangi