Hleð inn viðburðum
This event has passed.

Loksins fáum við Stjórnina í heimsókn og lofar hljómsveitin brjáluðu stuði.

Stjórnin er íslensk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 1988.
Stjórnin fagnaði þrjátíu ára starfsafmæli árið 2019 og má segja að tónlist hljómsveitarinnar hafi lifað kynslóð eftir kynslóð. Þá hefur yngra tónlistarfólk verið duglegt að taka Stjórnarlögin upp á sína arma og hefur hljómsveitin verið afar vinsæl á „ball“markaðinum.

18 ára aldurstakmark og Eldsbarinn opinn.
Forsala miða nánar auglýst síðar.

Viltu deila? Gjörðu svo vel....

Go to Top