Hleð inn viðburðum
This event has passed.

Svavar Knútur þjófstartar Eldi í Húnaþingi með tónleikum í Mjólkurhúsinu hjá Magga!

Svavar Knútur er einstakur í hópi íslenskra söngvaskálda, frábær gítar- og ukulele-leikari og dásamlegur söngvari. Tónleikar með Svavari Knúti eru persónuleg upplifun þar sem áheyrandinn er leiddur um andlegar víðáttur mannlegs samfélags og sálarinnar.

Enginn aðgangseyrir.
18 ára aldurstakmark.

Viltu deila? Gjörðu svo vel....

Go to Top