Kokteilanámskeið

Kokteilanámskeið er sívinsælt og er alltaf smekkfullt. Ekki missa því af þessu. Námskeiðið verður frá kl. 17:00 til ca kl. 19:00 í salnum á neðri hæð Félagsheimilisins á Hvammstanga. Gengið er inn að sunnanverðu undir svölunum.

20 ára aldurstakmark.
6.000 kr. námskeiðsgjald.

Innifalið í skráningargjaldi er allt hráefni og frír bjór á meðan námskeiði stendur. Í lok er svo keppni þar sem vinningar eru í boði Bros, Losti, Selur matstofa, North West og Ölgerðin.

Skráningar hér.
Athugið að aðeins eru 25 pláss í boði og mælst er til að 3-5 séu saman í hóp.

Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga, neðri hæð

Dagsetning: Fimmtudagur 24. júlí

Tími: 17:00 – 19:00

Verð: 6.000 kr.

HVENÆR

Fimmtudaginn 24. júlí 2025
kl. 17:00 til 19:00

HVAR

Félagsheimilið á Hvammstanga, neðri hæð

Klapparstíg, 530 Hvammstangi