Project Description

Setning Elds í Húnaþingi 2022

Eldur í Húnaþingi verður nú haldin í 20. skipti!

Hátíðin verður sett við Félagsheimilið á Hvammstanga miðvikudaginn 20. júlí kl. 17:00.
Eftir setningarathöfnina verður alþjóðamatur í Félagsheimilinu, í boði hinna ýmsu þjóðarbrota Húnaþings vestra. Þá munu harmonikkuspilarar Húnaþings vestra sömuleiðis stíga á stokk.

Staðsetning: Við Félagsheimilið á Hvammstanga

Dagsetning: Miðvikudagur 20. júlí

Tími: 17:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Miðvikudaginn 20. júlí 2022
kl. 17:00 til …

HVAR

við Félagsheimilið á Hvammstanga

, 530 Hvammstangi