Project Description

Slackline Iceland

Slackline Iceland koma í heimsókn á Eldinn.
Hvernig er jafnvægið hjá þér? Geturðu gengið á línu?
Komdu og prófaðu Slackline.
Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

Viðburðinn á Facebook má skoða hér.

Staðsetning: Við mjólkurstöðvarhúsið

Dagsetning: Föstudagur 22. júlí

Tími: 14:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Föstudaginn 22. júlí 2022
kl. 14:00 til …

HVAR

við mjólkurstöðvarhúsið

, 530 Hvammstangi