Eldur í Húnaþingi – Heim2025-03-19T17:10:21+00:00

202522.-27. júlí Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi
22.-27. júlí 2025

HÚNAÞING VESTRA

Eldur í Húnaþingi

Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð á Hvammstanga sem hóf göngu sína árið 2003. Hátíðin hefur tekið mörgum breytingum frá því hún var fyrst haldin. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungi fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ og hefur dagskráin verið breytileg með ári hverju en hún ræðst oftar en ekki af áhugasviði stjórnenda.

Hér má svo hlusta á lag sem samið var fyrir hátíðina forðum daga. Unglistarlagið svokallaða.
Endilega smellið á „play“ og fáið stemninguna í æð.
Lag: Júlíus Róbertsson
Texti: Júlíus Róbertsson og Guðjón Valgeir Guðjónsson
Söngur: Valdimar Halldór Gunnlaugsson
Hljóðfæri: Daníel Trausti Róbertsson og Júlíus Róbertsson

Hátíðarfregnir

Sunnudagur

Þá er enn og aftur komið að þessu. Síðasti hátíðardagurinn þetta árið er runninn upp. Hátíðin er búin að ganga alveg skuggalega vel og við erum vel þakklátir fyrir það. Í dag er tvennt á dagskrá. Kastalar leiktækjaleiga opnar núna

Skítamórall

26. júlí 2025|

Við trúum því eiginlega ekki að klukkan sé orðin svona margt á hátíðinni í ár. Það að það sé að

Sigurvegari skreytinga!

Á fjölskyldudeginum við Félagsheimilið Hvammstanga var kunngert hvaða hús bar sigur úr býtum í skreytingakeppni Elds í Húnaþingi 2025. Hlíðarvegur

Innimarkaður

Það er eitthvað aðeins farið að rigna á ykkur, svo við höfum ákveðið að færa sölumarkaðinn inn. Það verður s.s.

Laugardagur

Jæja. Þá er það laugardagurinn. Sváfum við yfir okkur hér á heimasíðunni? Kannski. Allavega. Dagskráin er nefnilega hafin núna. Kl.

Styrkveitendur Elds í Húnaþingi 2024

Við erum afar þakklát fyrir þau fyrirtæki sem hafa ljáð okkur styrk sérstaklega þetta árið.
Allt hjálpar. Hér er hluti þeirra.
Takk kærlega! Þið eruð frábær!

Fastir styrktaraðilar hátíðarinnar

Go to Top