Það er verið að smíða og smíða. Dagskráin er heldur betur farin að taka á sig mynd.
Við erum ekkert hætt að smíða og í dag er hún birt með fyrirvara um breytingar, en þetta er a.m.k. það sem þið getið gert ráð fyrir.

Fastir, klassískir og hreinlega ómissandi liðir eru dagskránni. Auðvitað.
Svo eru nýjungar líka. Ferlega spennandi. Til dæmis vísindanámskeið og útieldun.

Gjörið svo vel og gluggið í dagskrá hátíðarinnar í ár.