Melló Músíka er eftir akkúrat slétta viku á Eldi í Húnaþingi, þeas á fimmtudagskvöldið. Viðburðurinn hefur einkenst af heimafólki sem stígur á stokk og flytur tónlist með einhverjum hætti. Flestir með svona „melló“ stemmningu en aðrir eitthvað smá minna.

Núgh. Þeir sem ætla að taka stíga á téðan stokk er bent á að skrá sig hér, þar sem skráningar eru akkúrat í gangi núna.

Annars er ýmsar skráningarupplýsingar að finna hér, muniði.