Project Description

Fjölskyldudagurinn

Fjölskyldudagur hátíðarinnar þar sem kenna mun ýmissa grasa, en það er hann Lalli töframaður sem mun halda utanum dagskrá dagsins.

– útimarkaður
– Partýkerran
– Veltibíllinn
– Sirkus Íslands með sýningu
– blöðrusnúningar
– Dj Heiðar
– klifurveggur
– Futzal

Við höfum pantað blíðskaparveður, svo nú er bara að krossa putta.
Sjáumst!

Staðsetning: við Félagsheimilið á Hvammstanga

Dagsetning: Laugardagur 29. júlí

Tími: 12:00 – 15:30

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Laugardaginn 29. júlí 2023
kl. 12:00 til 15:30

HVAR

við Félagsheimilið á Hvammstanga

Klapparstíg, 530 Hvammstangi