Project Description

Grunnnámskeið í pílukasti – Unglistarmót unglinga

Grunnnámskeið í pílukasti fyrir krakka á aldrinum 13-18 ára.
Þjálfarar og umsjónarmenn á mótinu eru:
Baldvin Freyr
Patrekur Óli
Viktor Ingi
Sveinn Arnar

Námskeiðið hefst kl 15:00 en strax í kjölfarið verður haldið mót sem veitt eru verðlaun fyrir.

Skráning er í gegnum tölvupóst, pilufelaghvammstanga@gmail.com, eða Facebook þar sem þarf að koma fram nafn og aldur.

Staðsetning: við Félagsheimilið á Hvammstanga

Dagsetning: Þriðjudagur 19. júlí

Tími: 15:00 – …

Verð:

HVENÆR

Þriðjudaginn 19. júlí 2022
kl. 15:00 til …

HVAR

Félagsheimilið á Hvammstanga 

Klapparstíg, 530 Hvammstangi