Project Description

Heimsmeistaramótið í Kínaskák

Heimsmeistaramótið í Kínaskák verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga, efri hæð, fimmtudaginn 25. júlí kl. 15:00.

Spiluð verður einstaklingskeppni þannig að það þarf ekki að vera skráð lið. Veitt verða verðlaun fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti. Endilega komið og takið þátt. Það var fjör síðast, verður ekki síður núna. Skráning á staðnum.

Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga, efri hæð

Dagsetning: Fimmtudagur 25. júlí

Tími: 15:00 – …

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Fimmtudaginn 25. júlí 2024
kl. 15:00 til …

HVAR

Félagsheimilið á Hvammstanga

Klapparstíg 2, 530 Hvammstangi