Borðtennisnámskeið
Borðtennisnámskeið er frábær leið fyrir byrjendur og lengra komna til að bæta leikni sína í þessari skemmtilegu og hraðvirku íþrótt.
Gráupplagt að skrá sig á það og taka svo þátt í Eldsmótinu í borðtennis á fimmtudeginum.
Námskeiðið er á vegum Bortennissambands Íslands og er í tvo daga. Tímasetning á miðvikudaginum er kl. 14:30-16:00 og á fimmtudeginum kl. 11:00-13:00.
Skráningar hér.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Dagsetning: Miðvikudag 23. júlí
Tími: 14:30 – 16:00
Verð: Ókeypis
HVENÆR
Miðvikudaginn 23. júlí 2025
kl. 14:30 til 16:00
HVAR
Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
Hlíðarvegi, 530 Hvammstangi