Project Description

Stuðlabandið

Stuðlabandið mætir aftur á Eldinn en núna í Covid-fríu ástandi – 7-9-13!
Aldurstakmark verður 18 ára en 16-17 ára eru velkomin í fylgd með forráðamönnum.

Viðburðarupplýsingar á Facebook? Það held ég nú. Gjörðu svo vel, hér.

Staðsetning: Félagsheimilið Hvammstanga

Dagsetning: Laugardagur 23. júlí

Tími: 23:00 – 03:00

Verð: 4.900 kr. við hurð

HVENÆR

Laugardaginn 23. júlí 2022
kl. 23:00 til 03:00

HVAR

Kirkjuhvammur

, 530 Hvammstangi