Stuðlabandið mætir á hátíðina og tryllir lýðinn á lokadansleik hátíðarinnar á laugardagskvöldinu.
Hljómsveitin kemur frá Selfossi og rúllar síðan á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina.
Húsið opnar 23:00.
16 ára aldurstakmark.
Forsala verður auglýst síðar.