Project Description

Tónlistarbingó

Tónlistarbingó – svipað og venjulegt bingó nema bara MIKIÐ SKEMMTILEGRA.
Það eru engar aðrar en Diskódísir sem sjá um bingóið í ár.

Bingóspjaldið er á 500 kr.
Eitt bingóspjald er innifalið í hátíðararmbandinu og aukaspjöld fyrir armbandshafa kosta 250 kr. stykkið.

Staðsetning: Félagsheimilið á Hvammstanga

Dagsetning: Miðvikudagur 26. júlí

Tími: 21:00 – …

Verð: 500 kr. spjaldið

HVENÆR

Miðvikudaginn 26. júlí 2023
kl. 21:00 til …

HVAR

Félagsheimilið á Hvammstanga

, 530 Hvammstangi