Já það er fullt á Melló Músika. Í öllum skilningi. Við vildum bara láta ykkur vita af því. Það er náttúrulega löngu orðið fullt í salinn – og þar náðu færri miða en vildu. En nú er líka orðið fullt á sviðinu. Búið að fylla öll pláss fyrir tónlistatriði.
Já, þetta var nú bara allt og sumt.