Folfmót Rikkarans fór í gær. Fyrsta folfmótið á Eldi í Húnaþingi. Það er heldur betur eitthvað. Við erum með glóðvolg úrslit til að kunngera.
Alls tóku 28 manns þátt í mótinu, sem verður að teljast ansi gott.
Leikar fóru svo:
1. sæti Sandra María Hjaltalín(-10)
2. sæti Davíð Már Vilhjálmsson(-7)
3. sæti Kristján Ársælsson (-4)