Hann Felix Bergsson spjallaði við hana Þórunni Ýr Elíasdóttir, höfuð hátíðarinnar í ár, baksviðs á Melló Músika í gær og spjallinu var útvarpað í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.

Í spjallinu fóru þau yfir stemmninguna á hátíðinni og nokkra dagskrárliði, auk þess sem Þórunn segir aðeins frá dvöl sinni hér. Endilega leggið við hlustir hér.