About aldis

This author has not yet filled in any details.
So far aldis has created 163 blog entries.

Allra síðasta miðasalan

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar forsala miða á Melló Músika, föstudagstónleikana og laugardagsballið fór fram í síðustu viku. Skemmst er frá því að segja að þar myndaðist

2025-07-10T13:45:32+00:0010. júlí 2025|

Melló – síðasti skráningarséns!

Sko. Melló Músika fer alveg að fyllast. Sko fyrir atriði á Melló. Húsið er löngu orðið fullt svo það stefnir í bullandi stemmningu. Það er því allra síðasti séns að

2025-07-07T14:11:45+00:007. júlí 2025|

VÆB slæst í hópinn

Stuðpinnarnir í VÆB mæta til okkar á Eld í Húnaþingi í ár. En ekki hvað? Þeir ætla að vera með okkur á kvölvökunni í Kaupfélagsportinu á föstudagskvöldinu. Það verður algjör

2025-07-06T18:58:08+00:006. júlí 2025|

Skráningar í Vatnsnes Trail Run

Nú eru heldur betur komnar ítarupplýsingar fyrir Vatnsnes Trail Run sem er viðburður á föstudegi hátíðarinnar. Ekki nóg með það, heldur er búið að opna fyrir skráningar. Það er ekkert

2025-07-02T13:44:01+00:002. júlí 2025|

Yfirlýsing frá nefndinni

Forsalan sprakk í gær. Það má segja það. Þið voruð einstaklega dugleg að hafa fyrir því að mæta í röðina sem var farin að myndast til að tryggja ykkur miða.

2025-07-02T13:24:47+00:002. júlí 2025|

Forsalan er í dag!

Í dag er dagurinn. Eina forsalan sem verður á miðum á viðburði Eldsins í ár. Við viljum ekki að þið missið af henni og ítrekum því helstu upplýsingar. Helstu helstu

2025-07-01T13:18:33+00:001. júlí 2025|

Skráningar á Melló Músika

Nú. Er ekki kominn tími á skráningar á Melló Músika? Þið vitið. Viðburðurinn þar sem heimafólk (í allskonar skilningi) stígur á stokk og lætur ljós sitt skína í tónlist. Við

2025-06-30T09:06:14+00:0030. júní 2025|

Forsala miða

Forsala á viðburði hátíðarinnar fer fram þriðjudaginn 1. júlí milli kl. 20:00 og 22:00. Það margborgar sig að mæta á svæðið og fá billegri miða. Eða bara fá miða. Höldum

2025-06-27T08:52:28+00:0027. júní 2025|

Gulur, rauður, appelsínugulur og blár

Ertu að vandræðast yfir kaupum á skreytingarefni eða hvað á að föndra í bílskúrnum fyrir hátíðina? Ef þú ert þar, þá líst okkur amk vel á það. Ekki er ráð

2025-06-25T15:54:08+00:0025. júní 2025|

Dagskráin er lent!

Það er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Dagskráin er mætt! Viðburður á viðburð ofan frá mánudagi til sunnudags. Þétt dagskrá með fjölbreyttum viðburðum og tónlistarkanónum. Ekkert slor

2025-06-24T17:40:09+00:0024. júní 2025|
Go to Top