Sko. Hér kemur vinaleg áminning um Brúðubílinn sem byrjar klukkan þrjú. Ss eftir tæpan klukkara. Brúðubíllinn er lifandi brúðuleikhús sem hefur glatt börn og fjölskyldur í áratugi. Með fjölbreyttum brúðum, sviðsmyndum og tónlist mun Brúðubíllinn færa börnum og fjölskyldum gleðistundir.
Hann verður við Félagsheimilið Hvammstanga og það er ókeypis aðgangur.