Project Description

Selatalningin mikla

Selatalningin mikla er haldin á vegum Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Við hvetjum alla til að taka þátt, hvort sem þú ert heimamaður, landeigandi eða ferðamaður á ferð þinni um landið. Með þátttöku gefst fólki kostur á að skoða landsel í sínu náttúrulega umhverfi.
Nú geta allir skráð sig rafrænt og valið gönguleið. Smellið hér.

Dagskrá:
Kl. 13:00, er afhending gagna, kynning og þjálfun á Selasetrinu. Kaffiveitingar í boði fyrir þátttakendur.
Kl. 15:00-19:00, fer selatalningin fram
Kl. 19:00 eða þegar talningu á svæðinu líkur. Þá fer skráning gagna fram á netinu eða með því að skila gögnum á Selasetrið.

Sjá nánar: https://selasetur.is/is/selatalningin-mikla-2021/

Staðsetning: Selasetur Íslands

Dagsetning: Sunnudagur 25. júlí

Tími: 13:00 – 19:00

HVENÆR

Sunnudaginn 25. júlí 2021
kl. 13:00 til 19:00

HVAR

Selasetur Íslands

Strandgötu, 530 Hvammstangi