Við trúum því eiginlega ekki að klukkan sé orðin svona margt á hátíðinni í ár. Það að það sé að koma að laugardagsballinu er sturlað! Þar ætlar Skítamórall að spila fyrir dansi.
Ballið hefst kl. 22:00 og stendur til kl. 02:00.
18 ára aldurstakmark (árið sem gildir) og enginn bar.
Það er uppselt á ballið og við vonum að þið skemmtið ykkur ofsalega vel og fallega í kvöld!
🎶 Hvar ertu núna, hvert liggur mín leiiiiið….. 🎶