Uppskera Sumarleikhúss æskunnar verður sýnd á Eldinum þetta sumarið og hvetjum við sem flesta til að taka þátt í þessu frábæra námskeiði. Námskeiðið stendur yfir frá 6.-26. júlí og er leikhús- og leiklistarsmiðja sem er hluti af Listaklasa æskunnar og Stúdíó Handbendi.

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera hjá okkur í Húnaþingi.