Þá er heldur betur komið að því. Þjófstartinu. Það er nefnilega kominn þriðjudagur og þó að hátíðin verði ekki sett formlega fyrr en á morgun (sem er hefð fyrir) þá þjófstartar hátíðin með þremur viðburðum í dag.

Við ætlum að skella inn útprentanlegu A4 plaggi yfir dagskrá dagsins, alla morgna hátíðarinnar. Hér er því fyrsta plaggið. Við minnum samt á að ítarlegri upplýsingar er að finna undir Dagskrá hér á vefnum.

Svo fyrir ykkur sem vantaði að prenta bæklingsblaðsíðurnar á heimaprentaranum, þá er pdf-skjal hér.