Sko. Ekki á dekkjaverkstæði, heldur naglasnyrting. Samt ekki snyrting, heldur sparifötin fyrir neglurnar. Luna neglur verður með eins konar pop-up á Eldi í Húnaþingi dagana 26.-28. júlí. Tilvalið fyrir sparineglur yfir hátíðina.

Hún verður staðsett í Félagsheimilinu á Hvammstanga en það þarf að panta tíma í 697 4232 eða á Instagram.

Tilboðsverð
Nýtt sett 8.000 kr. (1,5-2 klst.)
Styrking/BIAB 7.000 kr. (1 klst.)
Gellökkun 5.000 kr. (30-45 mín.)
Franch 1.000 kr.
Steinar 200-500 kr.
Handmálun 500 kr.