Fjölskyldudagurinn

Fjölskyldudagur hátíðarinnar þar sem kenna mun ýmissa grasa.
Frekari upplýsingar um það síðar. Við vitum amk að það verða allskonar smáleikir til skemmtunar.
Oooog svo auðvitað sápurennibrautin, ef veðrið hagar sér.

Við höfum nefnilega pantað blíðskaparveður, svo nú er bara að krossa putta.
Þá meinum við, ekki rigningu. Og ekki rok. Ok. Það er blíða.
Sjáumst!

Staðsetning: við Félagsheimilið á Hvammstanga

Dagsetning: Laugardagur 26. júlí

Tími: 12:00 – 15:00

Verð: Ókeypis

HVENÆR

Laugardaginn 26. júlí 2025
kl. 12:00 til 15:00

HVAR

við Félagsheimilið á Hvammstanga

Klapparstíg, 530 Hvammstangi